Fjallið bætti eigið heimsmet í lóðakasti | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2015 09:30 Hafþór Júlíus Björnsson er bestur í heimi að kasta lóði yfir rá. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson, sterkasti maður Evrópu, var ekki í verðlaunasæti á Arnold Strongman Classic-aflraunamótinu sem fram fór í Columbus í Ohioríki í Bandaríkjunum um helgina. Zydrunas Savickas, sterkasti maður heims, vann keppnina í áttunda sinn og Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw varð annar. Hafþór Júlíus afrekaði þó að bæta eigið heimsmet í lóðakasti á mótinu. Hann kastaði 25 kg lóði yfir 5,88 metra, en fyrra metið sem „Fjallið“ átti sjálft var 5,85 metrar. Hér að neðan má sjá Hafþór Júlíus bæta eigið heimsmet en myndbandið setti hann sjálfur á Instagram-síðu sína. Better angle of the World Record at 19'3 ! A video posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 10, 2015 at 1:07am PDT Íþróttir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Kristján Ara vill fjallið í landsliðið: Ekki slæmt að fá svona mann í vörnina Landsliðsmaðurinn fyrrverandi kynnti áhugaverða hugmynd á súpufundi FH í dag. 27. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, sterkasti maður Evrópu, var ekki í verðlaunasæti á Arnold Strongman Classic-aflraunamótinu sem fram fór í Columbus í Ohioríki í Bandaríkjunum um helgina. Zydrunas Savickas, sterkasti maður heims, vann keppnina í áttunda sinn og Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw varð annar. Hafþór Júlíus afrekaði þó að bæta eigið heimsmet í lóðakasti á mótinu. Hann kastaði 25 kg lóði yfir 5,88 metra, en fyrra metið sem „Fjallið“ átti sjálft var 5,85 metrar. Hér að neðan má sjá Hafþór Júlíus bæta eigið heimsmet en myndbandið setti hann sjálfur á Instagram-síðu sína. Better angle of the World Record at 19'3 ! A video posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 10, 2015 at 1:07am PDT
Íþróttir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Kristján Ara vill fjallið í landsliðið: Ekki slæmt að fá svona mann í vörnina Landsliðsmaðurinn fyrrverandi kynnti áhugaverða hugmynd á súpufundi FH í dag. 27. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Kristján Ara vill fjallið í landsliðið: Ekki slæmt að fá svona mann í vörnina Landsliðsmaðurinn fyrrverandi kynnti áhugaverða hugmynd á súpufundi FH í dag. 27. febrúar 2015 14:30