Flugmenn koma Lubitz til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2015 10:06 Leitarmenn leita flugrita vélarinnar, sem inniheldur gögn um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleira. Vísir/EPA Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Flugmenn víða um heim hafa komið Andreas Lubitz til varnar síðan því var haldið fram að hann hefði flogið Germanwings-vélinni vísvitandi á fjall í Ölpunum. Rannsakendur tilkynntu í gær að hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum sýndu fram á að Lubitz hefði læst flugstjórann úr klefanum og lækkað flugið. Þeir segja að á upptökunum heyrist andardráttur Lubitz og að flugstjórinn biðji hann um að hleypa sér inn. Þá reyndi flugstjórinn að brjóta niður hurðina með öllu sem hann gat og meðal annars exi. Á síðustu mínútu upptökunnar heyrast hróp og öskur farþega vélarinnar þegar þau áttuðu sig á því hvað væri að gerast. Vélin lenti í mjög brattri fjallshlíð á um 700 kílómetra hraða.Sjá einnig: Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi. Samband atvinnuflugmanna í Þýskalands segir að ótímabært sé að draga slíkar ályktanir fyrr en hinn svarti kassinn finnst. Hann inniheldur tæknilegar upplýsingar um stjórnkerfi vélarinnar, stefnu, hæð og fleiri atriði.Hér má sjá upplýsingar um báða flugrita vélarinnar.Vísir/Graphic News„Við eigum ekki að draga ályktanir af takmörkuðum gögnum,“ er haft eftir Ilja Schulz, formanni sambandsins á vef Independent. „Ástæða þessa harmleiks verður eingöngu ljós þegar öll gögn hafa verið skoðuð af gaumgæfni. Flugfélög víða um heim breyttu reglum sínum í gær á þá leið að aldrei ættu að vera færri en tveir aðilar í flugstjórnarklefum flugvéla. Þannig hafa reglurnar verið lengi í Bandaríkjunum. Þýskir flugmenn segja að löggjafar í Evrópu ættu að bíða aðeins með slíkar breytingar og taka ákvarðanir um þær þegar öll gögn hafa litið dagsins ljós og rannsókn sé lokið.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21 Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
Kafa djúpt í líf Lubitz Þýska lögreglan hefur hafið viðamikla rannsókn á lífi Andreasar Lubitz, aðstoðarflugmanni German Wings sem flaug Airbus þotu af ráðnum hug á fjallshlíð í Ölpunum. 27. mars 2015 07:21
Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. 27. mars 2015 09:49