Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2015 12:09 Hanna María Geirdal. Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. Hanna María Geirdal stendur fyrir viðburðinum ásamt Karen Björt Eyþórsdóttur og Guðbjörgu Ríkey Thoroddsen Hauksdóttur. Reikna má með góðum viðtökum aðstandenda laugarinnar líkt og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Auk þess verður önnur sundferð næstkomandi sunnudag, en fólki er frjálst að fara í hvaða sundlaug sem er,“ segir Hanna María í samtali við Vísi. Hanna María er meðstjórnandi í skólafélagi MR en #FreeTheNipple dagurinn er einmitt haldinn hátíðlegur í skólanum í dag. Stelpurnar hafa stofnað til nýs Facebook-viðburðar en prófílmyndin með viðburðinum er af karlkynsbrjóstum. Fróðlegt verður að sjá hvort viðburðurinn fær að standa. Þær stöllur ætla svo aftur í sund á sunnudagskvöldið og hvetja fólk til að skella sér með. „BRJÓSTIN MÍN TILHEYRA MÉR - EKKI KLÁMVÆÐINGUNNI!“ eru skilaboð sem stelpurnar senda til fólksins en viðburðinn má nálgast hér. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. 26. mars 2015 11:54 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. Hanna María Geirdal stendur fyrir viðburðinum ásamt Karen Björt Eyþórsdóttur og Guðbjörgu Ríkey Thoroddsen Hauksdóttur. Reikna má með góðum viðtökum aðstandenda laugarinnar líkt og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Auk þess verður önnur sundferð næstkomandi sunnudag, en fólki er frjálst að fara í hvaða sundlaug sem er,“ segir Hanna María í samtali við Vísi. Hanna María er meðstjórnandi í skólafélagi MR en #FreeTheNipple dagurinn er einmitt haldinn hátíðlegur í skólanum í dag. Stelpurnar hafa stofnað til nýs Facebook-viðburðar en prófílmyndin með viðburðinum er af karlkynsbrjóstum. Fróðlegt verður að sjá hvort viðburðurinn fær að standa. Þær stöllur ætla svo aftur í sund á sunnudagskvöldið og hvetja fólk til að skella sér með. „BRJÓSTIN MÍN TILHEYRA MÉR - EKKI KLÁMVÆÐINGUNNI!“ eru skilaboð sem stelpurnar senda til fólksins en viðburðinn má nálgast hér.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. 26. mars 2015 11:54 Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37 Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Berbrjósta konur velkomnar í Laugardalslaugina "Við höfum aldrei skipt okkur af þessu,“ segir forstöðumaður laugarinnar. 26. mars 2015 11:54
Facebook lokaði á íslenskan #FreeTheNipple viðburð "Það að viðburðurinn var tekinn út sýnir hversu brýnt þetta málefni er,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir. 26. mars 2015 10:37
Borgarfulltrúi Framsóknar: „Frelsum geirvörtuna-dagurinn er alveg hámark plebbismans“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík, er ekki líkleg til að birta brjóstamynd af sér í tilefni #FreeTheNipple dagsins. 26. mars 2015 09:55
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33
Biggi lögga gagnrýnir FreeTheNipple: "Hvað ef þær sjá eftir þessu?“ Birgir Örn Guðjónsson bætist í hóp þeirra sem gagnrýna uppátækið. 26. mars 2015 10:50