Ósátt við að þingsályktunartillaga vegna ESB verði ekki rædd fyrir páska Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2015 14:37 Formenn stjórnarandstöðunnar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB. Vísir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til að ræða fundarstjórn forseta, Einars K. Guðfinnssonar. Er stjórnarandstaðan afar ósátt við það að þingsályktunartillaga formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá þingsins fyrr en þann 14. apríl næstkomandi, að loknu þinghléi um páska. Formaður Vinstri grænna gerði athugasemd við það að þingsályktunartillagan væri ekki á dagskrá og spurði hvort um væri að ræða enn eina tilraun til að halda þinginu frá umræðu um ESB. Undir orð Katrínar tóku Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar: „Það er nú aldeilis fáheyrt að mál sem fjórir formenn stjórnarandstöðuflokkanna leggja fram fáist ekki rætt. Ég man ekki eftir því og að minnsta kosti ekki með mál af þessari stærðargráðu. Þar fyrir utan er hér heldur betur verið að undirstrika þá gjá sem orðið hefur milli þings og þjóðar þegar við blasir að þetta er mál sem að 80% þjóðarinnar vilja að nái fram að ganga. Þannig eru síðustu skoðanakannanir.“Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmVill ekki að tillagan verði afgreidd á elleftu stundu Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér einnig hljóðs um fundarstjórn forseta og sagðist ánægður með að ekki ætti að gera lítið úr tillögu þingmannanna. „Það er afskaplega mikilvægt að við gefum okkur góðan tíma til að ræða hana og að við afgreiðum hana ekki hér á elleftu stundu fyrir páska.“ Þá sagðist Guðlaugur ekki hrifinn af því sem hann hafði heyrt fleygt á göngum þingsins að takmarka ætti ræðutíma í umræðu um þingsályktunartillöguna.„Maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, greindi svo frá því að á fundi þingflokksformanna í gær hafi þingflokksformann viljað koma tillögunni á dagskrá í dag með takmörkuðum ræðutíma í 1. umræðu. „Ég er tilbúin til að ræða þessa tillögu hvar sem er og hvenær er og þarf hvorki meiri né minni tíma en Alþingi skammtar mér,“ sagði Ragnheiður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði að tillaga um takmarkaðan ræðutíma hefði verið sett fram til að liðka fyrir dagskrá en furðaði sig á því að tillagan kæmist ekki strax á dagskrá: „Það er mjög merkilegt því maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki þegar lögð eru fram mál hér.“ Alþingi Tengdar fréttir Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41 Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57 Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 „Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til að ræða fundarstjórn forseta, Einars K. Guðfinnssonar. Er stjórnarandstaðan afar ósátt við það að þingsályktunartillaga formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu sé ekki á dagskrá þingsins fyrr en þann 14. apríl næstkomandi, að loknu þinghléi um páska. Formaður Vinstri grænna gerði athugasemd við það að þingsályktunartillagan væri ekki á dagskrá og spurði hvort um væri að ræða enn eina tilraun til að halda þinginu frá umræðu um ESB. Undir orð Katrínar tóku Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar. Þá sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar: „Það er nú aldeilis fáheyrt að mál sem fjórir formenn stjórnarandstöðuflokkanna leggja fram fáist ekki rætt. Ég man ekki eftir því og að minnsta kosti ekki með mál af þessari stærðargráðu. Þar fyrir utan er hér heldur betur verið að undirstrika þá gjá sem orðið hefur milli þings og þjóðar þegar við blasir að þetta er mál sem að 80% þjóðarinnar vilja að nái fram að ganga. Þannig eru síðustu skoðanakannanir.“Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/VilhelmVill ekki að tillagan verði afgreidd á elleftu stundu Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér einnig hljóðs um fundarstjórn forseta og sagðist ánægður með að ekki ætti að gera lítið úr tillögu þingmannanna. „Það er afskaplega mikilvægt að við gefum okkur góðan tíma til að ræða hana og að við afgreiðum hana ekki hér á elleftu stundu fyrir páska.“ Þá sagðist Guðlaugur ekki hrifinn af því sem hann hafði heyrt fleygt á göngum þingsins að takmarka ætti ræðutíma í umræðu um þingsályktunartillöguna.„Maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, greindi svo frá því að á fundi þingflokksformanna í gær hafi þingflokksformann viljað koma tillögunni á dagskrá í dag með takmörkuðum ræðutíma í 1. umræðu. „Ég er tilbúin til að ræða þessa tillögu hvar sem er og hvenær er og þarf hvorki meiri né minni tíma en Alþingi skammtar mér,“ sagði Ragnheiður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði að tillaga um takmarkaðan ræðutíma hefði verið sett fram til að liðka fyrir dagskrá en furðaði sig á því að tillagan kæmist ekki strax á dagskrá: „Það er mjög merkilegt því maður hefði haldið að það vigtaði eitthvað hér inni á þingi að vera formaður í stjórnmálaflokki þegar lögð eru fram mál hér.“
Alþingi Tengdar fréttir Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41 Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57 Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 „Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Íslendingar sem flón á alþjóðavettvangi Sænskur fræðimaður hæðist að bréfi Gunnars Braga og líkir framgöngu Íslands við sápuóperu. 23. mars 2015 12:41
Utanríkisráðherra segir orðalag engu skipta – aðildarviðræðum við ESB sé lokið Utanríkisráðherra býst við að fá staðfestingu á því frá ESB að aðildarviðræðum Íslands við ESB sé endanlega lokið. Það skipti engu máli hvað menn vilji kalla það. 19. mars 2015 19:57
Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21. mars 2015 19:04
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15
„Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Vigdís Hauksdóttir var venju fremur ósátt við ESB í nú í morgun. 19. mars 2015 09:43
ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51
Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent