Taka vel í hugmyndina um kosningabandalag þóra kristín ásgeirsdóttir skrifar 22. mars 2015 19:36 Formenn stjórnarandstöðunnar taka almennt vel í hugmyndir Birgittu Jónsdóttur kapteins Pírata um kosningabandalag stjórnarandstöðunnar. Birgitta viðraði þessar hugmyndir í fréttum Stöðvar 2 í gær. Katrín Jakobsdóttir formaður VG segir að hugmyndir um að setja stjórnarskrármálið og aðildarviðræður í öndvegi í slíku samstarfi rími ágætlega við áherslur VG. Hún segist fylgjandi þeirri stefnu að flokkar gefi upp mögulega samstarfsflokka fyrir kosningar en kosningabandalag gangi út á það. Hún minnir þó á að fyrst þurfi að koma ríkisstjórninni frá völdum. Formaður Samfylkingarinnar segir siðferðislega skyldu stjórnarandstöðu að reyna stjórnarmyndun falli ríkisstjórn í kosningum. Hann segist hlynntur frekara samstarfi, í hvaða formi sem það verður, og muni ræða það á vettvangi flokksins. Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar segist hafa heyrt margt vitlausara, hann sé til í að skoða þetta með opnum huga. Það sé ekki mikil hefð fyrir pólitískum blokkum á Íslandi og ef það myndist stemmning fyrir því sé það flott og hann sé bjartsýnn á að það gerist í tilfelli þessara flokka. Ríkisstjórnin sé líka að hjálpa til. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðunnar taka almennt vel í hugmyndir Birgittu Jónsdóttur kapteins Pírata um kosningabandalag stjórnarandstöðunnar. Birgitta viðraði þessar hugmyndir í fréttum Stöðvar 2 í gær. Katrín Jakobsdóttir formaður VG segir að hugmyndir um að setja stjórnarskrármálið og aðildarviðræður í öndvegi í slíku samstarfi rími ágætlega við áherslur VG. Hún segist fylgjandi þeirri stefnu að flokkar gefi upp mögulega samstarfsflokka fyrir kosningar en kosningabandalag gangi út á það. Hún minnir þó á að fyrst þurfi að koma ríkisstjórninni frá völdum. Formaður Samfylkingarinnar segir siðferðislega skyldu stjórnarandstöðu að reyna stjórnarmyndun falli ríkisstjórn í kosningum. Hann segist hlynntur frekara samstarfi, í hvaða formi sem það verður, og muni ræða það á vettvangi flokksins. Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar segist hafa heyrt margt vitlausara, hann sé til í að skoða þetta með opnum huga. Það sé ekki mikil hefð fyrir pólitískum blokkum á Íslandi og ef það myndist stemmning fyrir því sé það flott og hann sé bjartsýnn á að það gerist í tilfelli þessara flokka. Ríkisstjórnin sé líka að hjálpa til.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira