Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 22:22 Skiptar skoðanir eru hér á landi á #FreeTheNipple herferðinni. vísir/getty Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00