Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour