Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour