McCarthy skoraði 42 í sigri Snæfells | Úrslitin og lokastaðan Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2015 21:08 Kristin McCarthy átti stórleik. vísir/stefán Grindavík tryggði sér síðasta sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna með heimasigri á Val, 80-77, í spennandi leik í kvöld. Allt um hann má lesa hér. Deildarmeistarar Snæfells, sem eru jafnframt ríkjandi Íslandsmeistarar, luku deildinni með stórsigri á nýliðum Breiðabliks sem eru fallnir úr deildinni, 92-57. Kristin McCarthy skoraði 42 stig fyrir Snæfell í Smáranum í kvöld en Gunnhildur Gunnlaugsdóttir bætti við 20 stig og tók 10 fráköst. Arielle Wiedman skoraði 23 stig og tók 10 fráköst fyrir Blika. Snæfell mætir Grindavík í undanúrslitum en Keflavík mætir Haukum. Keflavík vann stórsigur á Hamri, 111-61, á útivelli, þar sem Carmen Tyson-Thomas fór á kostum eins og svo oft áður. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. LeLe Hardy bauð svo upp á enn eina tröllatvennuna fyrir Hauka, en hún skoraði 25 stig, tók 21 frákast og gaf 7 stoðsendingar í sigri á KR, 69-52 Lokastaðan: Snæfell 50, Keflavík 44, Haukar 36, Grindavík 34, Valur 30, Hamar 12, KR 11, Breiðablik 7.Úrslit og tölfræði lokaumferðarinnar:Haukar-KR 69-52 (10-8, 29-15, 15-12, 15-17)Haukar: LeLe Hardy 25/21 fráköst/7 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 6/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1.KR: Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 6/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst.Breiðablik-Snæfell 57-92 (23-30, 12-27, 8-22, 14-13)Breiðablik: Arielle Wideman 23/10 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 5, Aníta Rún Árnadóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst/7 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 42/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 20/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 6/7 fráköst/9 stoðsendingar, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Hamar-Keflavík 61-111 (12-26, 19-33, 17-24, 13-28)Hamar: Sydnei Moss 17, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/9 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Vala Ingvarsdóttir 8, Vilborg Óttarsdóttir 5, Jenný Harðardóttir 3, Hafdís Ellertsdóttir 2.rsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 30/14 fráköst/7 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 16/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík-Valur 80-77 (23-21, 16-22, 18-11, 23-23)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 28/10 fráköst, Kristina King 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 18/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 stoðsendingar.Valur: Taleya Mayberry 28/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/5 fráköst.Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að KR hefði fallið með Breiðabliki en það er ekki rétt. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Grindavík tryggði sér síðasta sætið í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna með heimasigri á Val, 80-77, í spennandi leik í kvöld. Allt um hann má lesa hér. Deildarmeistarar Snæfells, sem eru jafnframt ríkjandi Íslandsmeistarar, luku deildinni með stórsigri á nýliðum Breiðabliks sem eru fallnir úr deildinni, 92-57. Kristin McCarthy skoraði 42 stig fyrir Snæfell í Smáranum í kvöld en Gunnhildur Gunnlaugsdóttir bætti við 20 stig og tók 10 fráköst. Arielle Wiedman skoraði 23 stig og tók 10 fráköst fyrir Blika. Snæfell mætir Grindavík í undanúrslitum en Keflavík mætir Haukum. Keflavík vann stórsigur á Hamri, 111-61, á útivelli, þar sem Carmen Tyson-Thomas fór á kostum eins og svo oft áður. Hún skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. LeLe Hardy bauð svo upp á enn eina tröllatvennuna fyrir Hauka, en hún skoraði 25 stig, tók 21 frákast og gaf 7 stoðsendingar í sigri á KR, 69-52 Lokastaðan: Snæfell 50, Keflavík 44, Haukar 36, Grindavík 34, Valur 30, Hamar 12, KR 11, Breiðablik 7.Úrslit og tölfræði lokaumferðarinnar:Haukar-KR 69-52 (10-8, 29-15, 15-12, 15-17)Haukar: LeLe Hardy 25/21 fráköst/7 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10, Sólrún Inga Gísladóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 6/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Rakel Rós Ágústsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 1.KR: Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 6/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst.Breiðablik-Snæfell 57-92 (23-30, 12-27, 8-22, 14-13)Breiðablik: Arielle Wideman 23/10 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 9/4 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 5, Aníta Rún Árnadóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst/7 varin skot, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 42/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 20/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 6/7 fráköst/9 stoðsendingar, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 2.Hamar-Keflavík 61-111 (12-26, 19-33, 17-24, 13-28)Hamar: Sydnei Moss 17, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/9 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Vala Ingvarsdóttir 8, Vilborg Óttarsdóttir 5, Jenný Harðardóttir 3, Hafdís Ellertsdóttir 2.rsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 30/14 fráköst/7 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 16/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Hallveig Jónsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Svanhvít Ósk Snorradóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík-Valur 80-77 (23-21, 16-22, 18-11, 23-23)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 28/10 fráköst, Kristina King 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 18/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/5 stoðsendingar.Valur: Taleya Mayberry 28/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 7/5 fráköst.Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að KR hefði fallið með Breiðabliki en það er ekki rétt. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira