Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. apríl 2015 20:45 Kveikt var á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. vísir/ap Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag til að minnast þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í frönsku ölpunum í síðasta mánuði. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, sóttu athöfnina ásamt fjölmörgum embættismönnum frá Þýsklandi, Frakklandi og Spáni. Kveikt var á 150 kertum, eða á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. Þar á meðal fyrir aðstoðarflugmanninn Andreas Lubitz. „Það er ekki okkar að dæma,“ sagði Rainer Woelki, erkibiskupinn í Köln, í samtali við þýska blaðið Bild, aðspurður hvers vegna kveikt hafi veirð á kerti fyrir Lubitz.Bells ring out to remember the dead. National memorial about to begin #Germanwings pic.twitter.com/Gr6PHHFJZ0— anna holligan (@annaholligan) April 17, 2015 Andreas Lubitz er talinn hafa brotlent vélinni af ásettu ráði hinn 24. mars síðastliðinn. Allir farþegar vélarinnar létust. Flestir voru frá Þýskalandi og Spáni en vélin var á leið frá Barcelona til Dusseldorf.#Cologne stands still to tell crash victims' relatives: 'You are not alone' http://t.co/Ns6qRXOPUs #Germanwings pic.twitter.com/39qZouHkl0— Kate Brady (@kbrady90) April 17, 2015 Memorial service held in Cologne for #Germanwings crash victims http://t.co/XaczBaY3t7 pic.twitter.com/BiiIUr4oX5— BBC News (World) (@BBCWorld) April 17, 2015 Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag til að minnast þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í frönsku ölpunum í síðasta mánuði. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, sóttu athöfnina ásamt fjölmörgum embættismönnum frá Þýsklandi, Frakklandi og Spáni. Kveikt var á 150 kertum, eða á einu kerti fyrir hvern þann sem týndi lífi í vélinni. Þar á meðal fyrir aðstoðarflugmanninn Andreas Lubitz. „Það er ekki okkar að dæma,“ sagði Rainer Woelki, erkibiskupinn í Köln, í samtali við þýska blaðið Bild, aðspurður hvers vegna kveikt hafi veirð á kerti fyrir Lubitz.Bells ring out to remember the dead. National memorial about to begin #Germanwings pic.twitter.com/Gr6PHHFJZ0— anna holligan (@annaholligan) April 17, 2015 Andreas Lubitz er talinn hafa brotlent vélinni af ásettu ráði hinn 24. mars síðastliðinn. Allir farþegar vélarinnar létust. Flestir voru frá Þýskalandi og Spáni en vélin var á leið frá Barcelona til Dusseldorf.#Cologne stands still to tell crash victims' relatives: 'You are not alone' http://t.co/Ns6qRXOPUs #Germanwings pic.twitter.com/39qZouHkl0— Kate Brady (@kbrady90) April 17, 2015 Memorial service held in Cologne for #Germanwings crash victims http://t.co/XaczBaY3t7 pic.twitter.com/BiiIUr4oX5— BBC News (World) (@BBCWorld) April 17, 2015
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. 3. apríl 2015 10:37
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00
Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. 27. mars 2015 13:21
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53
Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. 27. mars 2015 07:00