Glamour spyr sig, gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Þið sem þekkið til þáttanna sjáið fyrir ykkur þessa dularfullu sterku konu sem gæti einmitt verið leyndarmálið á teikniborði hátískunnar. Við skoðuðum áhugaverðar myndir sem Vogue birti á dögunum en þar lítur út fyrir að hönnuðir hafi mögulega haft drottninguna sem innblástur þegar SS15 línurnar voru búnar til? Sjáið betur hér að neðan á samansettum myndum frá tískupöllunum og klippum úr þáttunum.







Áhugavert að sjá. Nú horfum við á þættina sem framundan eru með þetta í huga.
Elísabet Gunnars bloggar - HÉR