Tsipras bjartsýnn á samkomulag innan tveggja vikna Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35