Árni Björn nýr meistari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum Telma Tómasson skrifar 16. apríl 2015 11:00 Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224 Hestar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn. Stigahæst í liðakeppninni varð lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðolfshaga sem átti snarpan lokasprett, m.a. annars landaði Lena Zielinski sigri í keppni í slaktaumatölti á glæsihryssunni Melkorku frá Hárlaugsstöðum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið og brostu liðsmenn sínu breiðasta á lokamótinu, ekki síst Bjarni Bjarnason sem var fljótastur í flugskeiðinu á hinni hraðskreiðu Heru frá Þóroddsstöðum. Hápunkta lokakvöldsins, sem fram fór 10. apríl, má sjá á meðfylgjandi myndskeiði.Slaktaumatölt úrslit1. Lena Zielinski. Melkorka frá Hárlaugsstöðum. 8,25 2. Reynir Örn Pálmason. Greifi frá Holtsmúla. 8,12 3. Sigurður Sigurðarson. Freyþór frá Ásbrú. 7,71Flugskeið úrslit1. Bjarni Bjarnason. Hera frá Þóroddsstöðum. 5,97 sek 2. Davíð Jónsson. Irpa frá Borgarnesi. 6,00 sek 3. Jakob Svavar Sigurðsson. Von frá Sturlureykjum 2. 6,01 sekEinstaklingskeppni úrslit1 Árni Björn Pálsson60,52 Ísólfur Líndal Þórisson353 Sigurbjörn Bárðason34,5 Liðakeppni úrslitLýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi365,5Top reiter/Sólning347,5Auðsholtshjáleiga322Árbakki/Kvistir306Heimahagi289Ganghestar/Margrétarhof280Gangmyllan274Hrímnir/Export hestar224
Hestar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira