Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 18. maí 2015 21:02 Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það. Alþingi Umræðan Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það.
Alþingi Umræðan Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira