Forseti þingsins segir átök valda vantrausti Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 18. maí 2015 16:40 Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir átök sem hafa staðið yfir á þingi í nokkurn tíma hafi mikil áhrif á traust almennings til þingsins. Árið 2013 lét Alþingi framkvæma ítarlega mælingu á trausti fólks til þingsins þar sem fram kom að 76 prósent fólks bar lítið eða ekkert traust til Alþingis. Í Umræðunni í kvöld ræðir Heiða Kristín Helgadóttir við Svandísi Svavarsdóttur, þingflokksformann Vinstri Grænna, og Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, um traust til Alþingis og hvernig gengur að byggja það upp. Fresta á þingi eftir tíu daga og enn eru mörg stór mál órædd. Umræða um rammaáætlun sem hófst í síðustu viku er ekki lokið og fulltrúar minnihlutaflokka á þingi hafa sagt málið þess eðlis og hagsmunina sem undir eru það brýna að málþóf sé nauðsynlegt. Bjarni Benediktsson sagði í Bítinu í morgun að vinna þingsins einkenndist af tímasóun og að minnihlutinn á þingi tæki sum mál tilviljanakennt fyrir og ræddi þau jafnvel þó að þau væru fullrædd. Alþingi Umræðan Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir átök sem hafa staðið yfir á þingi í nokkurn tíma hafi mikil áhrif á traust almennings til þingsins. Árið 2013 lét Alþingi framkvæma ítarlega mælingu á trausti fólks til þingsins þar sem fram kom að 76 prósent fólks bar lítið eða ekkert traust til Alþingis. Í Umræðunni í kvöld ræðir Heiða Kristín Helgadóttir við Svandísi Svavarsdóttur, þingflokksformann Vinstri Grænna, og Ragnheiði Ríkharðsdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, um traust til Alþingis og hvernig gengur að byggja það upp. Fresta á þingi eftir tíu daga og enn eru mörg stór mál órædd. Umræða um rammaáætlun sem hófst í síðustu viku er ekki lokið og fulltrúar minnihlutaflokka á þingi hafa sagt málið þess eðlis og hagsmunina sem undir eru það brýna að málþóf sé nauðsynlegt. Bjarni Benediktsson sagði í Bítinu í morgun að vinna þingsins einkenndist af tímasóun og að minnihlutinn á þingi tæki sum mál tilviljanakennt fyrir og ræddi þau jafnvel þó að þau væru fullrædd.
Alþingi Umræðan Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira