Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2015 20:20 Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt samgönguáætlun næstu fjögurra ára, sem birt var á Alþingi í dag. Þar er jafnframt boðuð tvöföldun Reykjanesbrautar sunnan Hafnarfjarðar. Vestfirðir fá næstu jarðgöng, byrjað verður á Dýrafjarðargöngum árið 2017 og sama ár á endurbyggingu Dynjandisheiðar. Farið verður í Bjarnarfjarðaháls á Ströndum á þessu ári og stefnt á að hefja vegagerð um Teigsskóg fyrir lok næsta árs, fáist tilskilin leyfi. Norðanlands verða stærstu verkin jarðgöng á Bakka og Dettifossvegur. Suðaustanlands á að ljúka veginum um Berufjarðarbotn og byrjað verður á brúarsmíði yfir Hornafjarðarfljót árið 2017. Sunnan- og suðvestanlands verður Reykjavegur í Árnessýslu byggður upp á næsta ári, einnig vegirnir um Uxahryggi og Kjósarskarð og þá er ákveðið að breikka veginn milli Hveragerðis og Selfoss. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Árborgar sé afar mikilvæg framkvæmd sem muni skipta verulegu máli.Fyrirhuguð brú yfir Ölfusá við Selfoss hefur verið færð aftar í röðina og er ekki lengur á áætlun næstu fjögurra ára; breikkun vegarins um Ölfus er komin fram fyrir. „Það er nú ekki síður vegna óskar heimamanna sem við gerum það. Sú framkvæmd er líka tilbúin þannig að við getum farið af stað með það sem fyrst,“ segir Ólöf. Hringvegurinn um Ölfus verður þó ekki 2+2 vegur, eins og áður var ráðgert, heldur 2+1 vegur, að sögn ráðherra. Samskonar leið er valin og við endurbætur vegarins um Hellisheiði og Kamba, skilið á milli akreina með vegriði en þeim möguleika haldið opnum að bæta við fjórðu akrein síðar.Vegagerðin bauð í gær út stærsta verkið á Reykjavíkursvæðinu, sem er framlenging Arnarnesvegar um tvo kílómetra í austurjaðri Kópavogs milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar. Loks má nefna að lokaáfanginn í tvöföldun Reykjanesbrautar, níu kílómetra langur kafli frá Hafnarfirði og suður fyrir Straumsvík, er kominn á dagskrá árið 2018. Alþingi Teigsskógur Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31. janúar 2015 20:37 Deilur um Hornafjarðarveg Lögfræðingur Vegagerðarinnar segir tillögur hóps bænda og landeigenda í Nesjum um vegstæði yfir Hornafjarðarfljót ekki samræmast markmiðum framkvæmdarinnar um umferðaröryggi og styttingu hringvegarins. Hópur bænda og landeigenda í Nesjum hefur stefnt íslenska ríkinu og Vegagerðinni og lagt fram eigin tillögur að lagningu vegarins. 12. ágúst 2007 12:13 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Sjá meira
Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt samgönguáætlun næstu fjögurra ára, sem birt var á Alþingi í dag. Þar er jafnframt boðuð tvöföldun Reykjanesbrautar sunnan Hafnarfjarðar. Vestfirðir fá næstu jarðgöng, byrjað verður á Dýrafjarðargöngum árið 2017 og sama ár á endurbyggingu Dynjandisheiðar. Farið verður í Bjarnarfjarðaháls á Ströndum á þessu ári og stefnt á að hefja vegagerð um Teigsskóg fyrir lok næsta árs, fáist tilskilin leyfi. Norðanlands verða stærstu verkin jarðgöng á Bakka og Dettifossvegur. Suðaustanlands á að ljúka veginum um Berufjarðarbotn og byrjað verður á brúarsmíði yfir Hornafjarðarfljót árið 2017. Sunnan- og suðvestanlands verður Reykjavegur í Árnessýslu byggður upp á næsta ári, einnig vegirnir um Uxahryggi og Kjósarskarð og þá er ákveðið að breikka veginn milli Hveragerðis og Selfoss. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Árborgar sé afar mikilvæg framkvæmd sem muni skipta verulegu máli.Fyrirhuguð brú yfir Ölfusá við Selfoss hefur verið færð aftar í röðina og er ekki lengur á áætlun næstu fjögurra ára; breikkun vegarins um Ölfus er komin fram fyrir. „Það er nú ekki síður vegna óskar heimamanna sem við gerum það. Sú framkvæmd er líka tilbúin þannig að við getum farið af stað með það sem fyrst,“ segir Ólöf. Hringvegurinn um Ölfus verður þó ekki 2+2 vegur, eins og áður var ráðgert, heldur 2+1 vegur, að sögn ráðherra. Samskonar leið er valin og við endurbætur vegarins um Hellisheiði og Kamba, skilið á milli akreina með vegriði en þeim möguleika haldið opnum að bæta við fjórðu akrein síðar.Vegagerðin bauð í gær út stærsta verkið á Reykjavíkursvæðinu, sem er framlenging Arnarnesvegar um tvo kílómetra í austurjaðri Kópavogs milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar. Loks má nefna að lokaáfanginn í tvöföldun Reykjanesbrautar, níu kílómetra langur kafli frá Hafnarfirði og suður fyrir Straumsvík, er kominn á dagskrá árið 2018.
Alþingi Teigsskógur Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31. janúar 2015 20:37 Deilur um Hornafjarðarveg Lögfræðingur Vegagerðarinnar segir tillögur hóps bænda og landeigenda í Nesjum um vegstæði yfir Hornafjarðarfljót ekki samræmast markmiðum framkvæmdarinnar um umferðaröryggi og styttingu hringvegarins. Hópur bænda og landeigenda í Nesjum hefur stefnt íslenska ríkinu og Vegagerðinni og lagt fram eigin tillögur að lagningu vegarins. 12. ágúst 2007 12:13 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Sjá meira
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30
Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31. janúar 2015 20:37
Deilur um Hornafjarðarveg Lögfræðingur Vegagerðarinnar segir tillögur hóps bænda og landeigenda í Nesjum um vegstæði yfir Hornafjarðarfljót ekki samræmast markmiðum framkvæmdarinnar um umferðaröryggi og styttingu hringvegarins. Hópur bænda og landeigenda í Nesjum hefur stefnt íslenska ríkinu og Vegagerðinni og lagt fram eigin tillögur að lagningu vegarins. 12. ágúst 2007 12:13
Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30
Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda