Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 13:08 Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata. Alþingi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata.
Alþingi Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira