Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour