Heiðar Már heldur kröfu um gjaldþrotaskipti yfir Kaupþingi til streitu ingvar haraldsson skrifar 9. júní 2015 11:12 Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir gangrýnir forgangsröðun stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta. vísir/anton brink Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hyggst halda til streitu kröfu sinni um að slitameðferð yfir Kaupþingi ljúki með gjaldþrotaskiptum þrátt fyrir að nauðsamningar við kröfuhafa föllnu bankanna séu langt komnir. Fyrirtaka í málinu fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur hefur verið boðuð 24. júní næstkomandi. Heiðar Már á von á því að Kaupþing muni þá fara fram á að málinu verði vísað frá dómi þar sem viðræður um nauðasamningar standi yfir. Hvernig málið fari að lokum velti á því hvort dómari telji að nauðasamningar séu líklegir til að takast og standast lög. „Mér finnst langt eðlilegast að þetta fari í þrot en það er spurning hvað dómari segir þegar stjórnvöld eru nánast búin að samþykkja nauðasamninga,“ segir Heiðar Már. Telur hagsmunum Íslands betur borgið með dómstólaleiðinni Fallist dómari ekki á frávísunarkröfu Kaupþings er búist við því að aðalmeðferð í málinu fari fram næsta haust að því gefnu að ekki búið að ljúka nauðasamningum fyrir þann tíma. Heiðar Már bendir á að í Icesave málinu hafi verið deilt um hvort fara ætti dómstólaleiðina eða samningaleiðina. „Mér finnst algjörlega skýrt í þessu að okkar hagsmunum er mun betur borgið að fara með þetta eftir lögum og í gegnum dómstólana frekar en að vera með einhverja samninga fram hjá lögum,“ segir hann.Gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda Þá gagnrýnir fjárfestirinn einnig forgangsröðun stjórnvalda við afléttingu gjaldeyrishafta. „Það sem mér finnst vont við þessa nauðasamninga er að það er verið að hleypa útlendingunum út með allt sitt. Það er verið að hleypa útlendingunum út með 2000 milljarða og svo er verið að tala um að kannski fái lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir tíu milljarða. Þetta er algjörlega að hafa endaskipti á hlutunum.“Þannig að þér finnst að innlendir aðilar ættu að ganga fyrir?„Að sjálfsögðu, ég hefði einhvern veginn ímyndað mér að ríkisstjórnin væri kosin af þeim.“ Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Sjá meira
Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hyggst halda til streitu kröfu sinni um að slitameðferð yfir Kaupþingi ljúki með gjaldþrotaskiptum þrátt fyrir að nauðsamningar við kröfuhafa föllnu bankanna séu langt komnir. Fyrirtaka í málinu fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur hefur verið boðuð 24. júní næstkomandi. Heiðar Már á von á því að Kaupþing muni þá fara fram á að málinu verði vísað frá dómi þar sem viðræður um nauðasamningar standi yfir. Hvernig málið fari að lokum velti á því hvort dómari telji að nauðasamningar séu líklegir til að takast og standast lög. „Mér finnst langt eðlilegast að þetta fari í þrot en það er spurning hvað dómari segir þegar stjórnvöld eru nánast búin að samþykkja nauðasamninga,“ segir Heiðar Már. Telur hagsmunum Íslands betur borgið með dómstólaleiðinni Fallist dómari ekki á frávísunarkröfu Kaupþings er búist við því að aðalmeðferð í málinu fari fram næsta haust að því gefnu að ekki búið að ljúka nauðasamningum fyrir þann tíma. Heiðar Már bendir á að í Icesave málinu hafi verið deilt um hvort fara ætti dómstólaleiðina eða samningaleiðina. „Mér finnst algjörlega skýrt í þessu að okkar hagsmunum er mun betur borgið að fara með þetta eftir lögum og í gegnum dómstólana frekar en að vera með einhverja samninga fram hjá lögum,“ segir hann.Gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda Þá gagnrýnir fjárfestirinn einnig forgangsröðun stjórnvalda við afléttingu gjaldeyrishafta. „Það sem mér finnst vont við þessa nauðasamninga er að það er verið að hleypa útlendingunum út með allt sitt. Það er verið að hleypa útlendingunum út með 2000 milljarða og svo er verið að tala um að kannski fái lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir tíu milljarða. Þetta er algjörlega að hafa endaskipti á hlutunum.“Þannig að þér finnst að innlendir aðilar ættu að ganga fyrir?„Að sjálfsögðu, ég hefði einhvern veginn ímyndað mér að ríkisstjórnin væri kosin af þeim.“
Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Sjá meira
Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi Málið verður tekið fyrir Hérðasdómi Reykjavíkur í næstu viku. 4. júní 2015 13:12
Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00