Öruggt hjá Mónakó gegn Íslandi 4. júní 2015 22:50 Íslenska liðið er án sigurs eftir tvo leiki. mynd/ólöf sigurðar Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30. Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30.
Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Sjá meira