Dominiqua varði titilinn og Ísland vann gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 20:11 Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum. Vísir Dominiqua Belanyi vann í dag öruggan sigur í áhaldafimleikum á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Þá vann kvennalið Íslands sömuleiðis góðan sigur í heildarkeppninni. Dominiqua fékk samtals 49.900 stig og var meðal efstu keppenda í öllum greinum - stökki, tvíslá, jafnvægisslá og gólfæfingum. Önnur varð Thelma Rut Hermannsdóttir með 48.400 stig og þriðja Lisa Pastoret frá Lúxemberg en hún fékk 46.100 stig. Í liðakeppninni fékk Ísland langflest stig, eða 149.050 talsins. Malta varð í öðru sæti með 137.550 stig og Lúxemborg þriðja skammt undan. Ísland vann einnig sigur í liðakeppninni á leikunum fyrir tveimur árum en Dominiqua varð þá einnig meistari í fjölþraut. Valgarð Reinhardsson fékk brons í einstaklingskeppninni í karlaflokki með 79.600 stig. Kýpverjar voru í efstu tveimur sætunum og Kýpur vann þægilegan sigur í liðakeppninni. Ísland varð í öðru sæti þar. Á morgun er keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Þangað komast átta bestu keppendur dagsins en þó ekki meira en tveir frá hverri þjóð. Fimleikar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Dominiqua Belanyi vann í dag öruggan sigur í áhaldafimleikum á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík í dag. Þá vann kvennalið Íslands sömuleiðis góðan sigur í heildarkeppninni. Dominiqua fékk samtals 49.900 stig og var meðal efstu keppenda í öllum greinum - stökki, tvíslá, jafnvægisslá og gólfæfingum. Önnur varð Thelma Rut Hermannsdóttir með 48.400 stig og þriðja Lisa Pastoret frá Lúxemberg en hún fékk 46.100 stig. Í liðakeppninni fékk Ísland langflest stig, eða 149.050 talsins. Malta varð í öðru sæti með 137.550 stig og Lúxemborg þriðja skammt undan. Ísland vann einnig sigur í liðakeppninni á leikunum fyrir tveimur árum en Dominiqua varð þá einnig meistari í fjölþraut. Valgarð Reinhardsson fékk brons í einstaklingskeppninni í karlaflokki með 79.600 stig. Kýpverjar voru í efstu tveimur sætunum og Kýpur vann þægilegan sigur í liðakeppninni. Ísland varð í öðru sæti þar. Á morgun er keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Þangað komast átta bestu keppendur dagsins en þó ekki meira en tveir frá hverri þjóð.
Fimleikar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira