Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour