Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour