Ísland meðal fastagesta á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2015 06:30 Aron Pálmarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Svartfjallaland. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Strákarnir okkar hafa nú verið með á níu Evrópumótum í röð eða öllum Evrópukeppnum karlahandboltans á 21. öldinni. Því hafa aðeins fimm aðrar þjóðir náð eða Danmörk, Frakkland, Króatía, Spánn og Rússland sem öll eru með meira en fjórar milljónir íbúa. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, var með á EM í Króatíu 2000 og getur því tekið þátt í sínu níunda Evrópumóti eftir sex mánuði en Guðjón Valur verður 36 ára í ágúst. Frakkar, Spánverjar, Króatar og Rússar hafa verið með á öllum Evrópukeppnum sögunnar og það breyttist ekki núna. Danir hafa bara misst af einu Evrópumóti (1998) alveg eins og Svíar (2006) og Þjóðverjar (2014). Ísland er í 10. sætinu á þeim lista.Þjóðir sem hafa verið með á níu Evrópumótum í röð:Ísland - 330 þúsund íbúar Króatía - 4,3 milljónir Danmörk - 5,7 milljónir Spánn - 46,4 milljónir Frakkland - 66,1 milljón Rússland - 146 milljónirFlest Evrópumót þjóða: 12 Evrópumót:Króatía, Spánn, Frakkland, Rússland11 Evrópumót:Danmörk, Þýskland, Svíþjóð10 Evrópumót:Ungverjaland, Slóvenía9 Evrópumót:Ísland, Serbía Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00 Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34 Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43 Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Strákarnir okkar hafa nú verið með á níu Evrópumótum í röð eða öllum Evrópukeppnum karlahandboltans á 21. öldinni. Því hafa aðeins fimm aðrar þjóðir náð eða Danmörk, Frakkland, Króatía, Spánn og Rússland sem öll eru með meira en fjórar milljónir íbúa. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, var með á EM í Króatíu 2000 og getur því tekið þátt í sínu níunda Evrópumóti eftir sex mánuði en Guðjón Valur verður 36 ára í ágúst. Frakkar, Spánverjar, Króatar og Rússar hafa verið með á öllum Evrópukeppnum sögunnar og það breyttist ekki núna. Danir hafa bara misst af einu Evrópumóti (1998) alveg eins og Svíar (2006) og Þjóðverjar (2014). Ísland er í 10. sætinu á þeim lista.Þjóðir sem hafa verið með á níu Evrópumótum í röð:Ísland - 330 þúsund íbúar Króatía - 4,3 milljónir Danmörk - 5,7 milljónir Spánn - 46,4 milljónir Frakkland - 66,1 milljón Rússland - 146 milljónirFlest Evrópumót þjóða: 12 Evrópumót:Króatía, Spánn, Frakkland, Rússland11 Evrópumót:Danmörk, Þýskland, Svíþjóð10 Evrópumót:Ungverjaland, Slóvenía9 Evrópumót:Ísland, Serbía
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00 Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34 Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43 Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00
Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34
Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43
Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30
Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19
Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45
Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00