Ágúst: Væri frábært að vinna Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2015 17:30 Arna Sif er lykilmaður í landsliðinu og verður að eiga góðan leik á morgun eins og allar stelpurnar. vísir/valli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi klukkan 14.30 í Laugardalshöll á morgun, en stelpurnar eru níu mörkum undir eftir fyrri leikinn. Sigurvegarinn í einvíginu fer á HM seinna á árinu, en íslenska liðið tapaði stórt eftir að byrja vel í síðasta leik. „Við byrjum mjög vel og komum af krafti inn í leikinn en svo fjaraði undan þessu hjá okkur,“ segir Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari.Sjá einnig:Draumurinn er að komast áfram „Við fórum að skjóta of snemma og hættum að spila okkur í góð færi.“ „Svartfellingarnir gengu á lagið en við megum ekki gleyma því að við erum að spila við eitt allra besta landslið heims.“ „Það var kannski pínu óvænt að vera komin sex mörkum yfir svona nemma en fjögurra til fimm marka tap hefði ekki verið óeðlilegt miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst. Verkefnið er mjög erfitt en Ágúst vill bara sjá hetjulega frammistöðu í Höllinni á morgun. „Það yrði frábært að vinna þær, en auðvitað vil ég bara sjá baráttuglatt íslenskt landslið. Ég vil sjá stelpurnar gefa allt í þetta og njóta þess að spila þar sem þetta er okkar síðasti leikur í bili,“ segir hann. Yngri leikmenn hafa verið að spila vel að undanförnu og sér Ágúst fram á bjarta tíma hjá landsliðinu. „Eins og áður hefur komið fram vantar nokkra leikmenn hjá okkur en það eru stelpur að koma inn sem eru að fá stærri hlutverk eins og Hrafnhildur Hanna, Steinunn Hansdóttir og fleiri sem eru að standa sig vel. Það er klárlega björt framtíð í kvennaboltanum, það er engin spurning.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi klukkan 14.30 í Laugardalshöll á morgun, en stelpurnar eru níu mörkum undir eftir fyrri leikinn. Sigurvegarinn í einvíginu fer á HM seinna á árinu, en íslenska liðið tapaði stórt eftir að byrja vel í síðasta leik. „Við byrjum mjög vel og komum af krafti inn í leikinn en svo fjaraði undan þessu hjá okkur,“ segir Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari.Sjá einnig:Draumurinn er að komast áfram „Við fórum að skjóta of snemma og hættum að spila okkur í góð færi.“ „Svartfellingarnir gengu á lagið en við megum ekki gleyma því að við erum að spila við eitt allra besta landslið heims.“ „Það var kannski pínu óvænt að vera komin sex mörkum yfir svona nemma en fjögurra til fimm marka tap hefði ekki verið óeðlilegt miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst. Verkefnið er mjög erfitt en Ágúst vill bara sjá hetjulega frammistöðu í Höllinni á morgun. „Það yrði frábært að vinna þær, en auðvitað vil ég bara sjá baráttuglatt íslenskt landslið. Ég vil sjá stelpurnar gefa allt í þetta og njóta þess að spila þar sem þetta er okkar síðasti leikur í bili,“ segir hann. Yngri leikmenn hafa verið að spila vel að undanförnu og sér Ágúst fram á bjarta tíma hjá landsliðinu. „Eins og áður hefur komið fram vantar nokkra leikmenn hjá okkur en það eru stelpur að koma inn sem eru að fá stærri hlutverk eins og Hrafnhildur Hanna, Steinunn Hansdóttir og fleiri sem eru að standa sig vel. Það er klárlega björt framtíð í kvennaboltanum, það er engin spurning.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira