Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Upp með taglið Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour