Segir enn svigrúm til viðræðna Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 13:05 Alexis Tsipras vill að Grikkir hafni tilboði lánadrottnanna. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. Að öllu óbreyttu eru líkur á því að Grikkland verði gjaldþrota í nótt. Viðræður milli deiluaðila slitnuðu um helgina. Stjórnvöld í Aþenu tilkynntu þjóðaratkvæðagreiðslu um tilboð frá evrusamstarfsríkjunum, sem fram fer þann 5. júlí. Grikkir báðu um að neyðarhjálpin myndi halda áfram þangað til en þeirri beiðni var hafnað. Tilboð evrusamstarfsins fyrir frekari aðstoð felur í sér miklar aðhaldsaðgerðir í Grikklandi sem ríkisstjórnin sættir sig ekki við. Jean-Claude Juncker, forsetir framkvæmdastjórnar ESB, hringdi svo í Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, í gærkvöld og kynnti fyrir honum nýtt tilboð, en það rennur út á miðnætti. Enn sem komið er hefur Tsipras ekki svarað.Raðir hafa myndast við hraðbanka í Grikklandi.Vísir/EPAKlukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma rennur neyðarhjálpin til Grikklands sitt skeið og Grikkir þurfa að greiða rúmlega einn og hálfan milljarð til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði fyrr í dag að þeir myndu ekki greiða lánið. Ríkissjóður Grikklands skuldaði um 317 milljónir evra í lok ársins 2014, sem er 177 prósent af vergri landsframleiðslu Sjá einnig: Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Bankar í Grikklandi eru lokaðir en langar raðir hafa myndast við hraðbanka í landinu á síðustu dögum. Úttektarhámarkið er 60 evrur og hafa margir farið á hverjum degi til að taka út innistæður sínar. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stefna í þjóðargjaldþrot Lánadrottnar líta á óvænta boðun til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi sem brotthvarf þeirra frá viðræðum um nýja lánasamninga. 27. júní 2015 21:02 Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00 Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag. 26. júní 2015 16:27 Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. Að öllu óbreyttu eru líkur á því að Grikkland verði gjaldþrota í nótt. Viðræður milli deiluaðila slitnuðu um helgina. Stjórnvöld í Aþenu tilkynntu þjóðaratkvæðagreiðslu um tilboð frá evrusamstarfsríkjunum, sem fram fer þann 5. júlí. Grikkir báðu um að neyðarhjálpin myndi halda áfram þangað til en þeirri beiðni var hafnað. Tilboð evrusamstarfsins fyrir frekari aðstoð felur í sér miklar aðhaldsaðgerðir í Grikklandi sem ríkisstjórnin sættir sig ekki við. Jean-Claude Juncker, forsetir framkvæmdastjórnar ESB, hringdi svo í Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, í gærkvöld og kynnti fyrir honum nýtt tilboð, en það rennur út á miðnætti. Enn sem komið er hefur Tsipras ekki svarað.Raðir hafa myndast við hraðbanka í Grikklandi.Vísir/EPAKlukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma rennur neyðarhjálpin til Grikklands sitt skeið og Grikkir þurfa að greiða rúmlega einn og hálfan milljarð til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði fyrr í dag að þeir myndu ekki greiða lánið. Ríkissjóður Grikklands skuldaði um 317 milljónir evra í lok ársins 2014, sem er 177 prósent af vergri landsframleiðslu Sjá einnig: Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Bankar í Grikklandi eru lokaðir en langar raðir hafa myndast við hraðbanka í landinu á síðustu dögum. Úttektarhámarkið er 60 evrur og hafa margir farið á hverjum degi til að taka út innistæður sínar.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stefna í þjóðargjaldþrot Lánadrottnar líta á óvænta boðun til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi sem brotthvarf þeirra frá viðræðum um nýja lánasamninga. 27. júní 2015 21:02 Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00 Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag. 26. júní 2015 16:27 Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Grikkir stefna í þjóðargjaldþrot Lánadrottnar líta á óvænta boðun til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi sem brotthvarf þeirra frá viðræðum um nýja lánasamninga. 27. júní 2015 21:02
Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. 30. júní 2015 07:00
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins. 26. júní 2015 19:24
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34
Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag. 26. júní 2015 16:27
Halda lánalínunni opinni Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum. 28. júní 2015 12:57