Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kanye gaf Kim 150 jólagjafir Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour