Heimir: Bikartapið truflar ekki enda erum við vanir því að detta úr bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2015 13:30 Heimir Guðjónsson ræðir við blaðamenn í gær. vísir/andri marinó „Skipulagið gekk vel. Þeir voru ekki að skapa mörg færi í fyrri leiknum,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á blaðamananfundi í gær um fyrri leikinn gegn SJK í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í kvöld klukkan 19.15 þar sem FH er í góðri stöðu eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum þar sem Steven Lennon skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu. „Þeir eru mjög góðir í að halda boltanum og við vorum í eltingarleik. Eftir markið okkar fengum við samt góð færi til að bæta við sem hefði verið sterkt en 1-0 er staðan og þetta verður hörkuleikur,“ sagði Heimir. „Forystan gefur okkur það, að við þurfum ekki að breyta skipulaginu mikið. Við getum farið skynsamlega inn í leikinn en auðvitað erum við á heimavelli og þurfum því að sækja og geta haldið boltanum.“ FH féll enn eina ferðina úr bikarnum á dögunum þegar liðið tapaði fyrir KR, 2-1, í Frostaskjóli. Heimir segir það tapa ekki hafa nein áhrif á undirbúninginn. „Alls ekki. Við erum orðnir svo vanir því að detta úr bikarnum á síðustu árum,“ sagði þjálfarinn og uppskar hlátur í salnum. „Sá leikur er bara búinn þó það voru auðvitað gríðarleg vonbrigði. Það er bara búið og það þýðir ekkert að eyða tíma í það. Nú er þetta bara áfram veginn.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Davíð Þór: Kom á óvart hversu góðir þeir eru í fótbolta Fyrirliði FH segir það vonbrigði ef liðið kemst ekki í aðra umferð Evrópudeildarinnar. 9. júlí 2015 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Skipulagið gekk vel. Þeir voru ekki að skapa mörg færi í fyrri leiknum,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, á blaðamananfundi í gær um fyrri leikinn gegn SJK í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í kvöld klukkan 19.15 þar sem FH er í góðri stöðu eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum þar sem Steven Lennon skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu. „Þeir eru mjög góðir í að halda boltanum og við vorum í eltingarleik. Eftir markið okkar fengum við samt góð færi til að bæta við sem hefði verið sterkt en 1-0 er staðan og þetta verður hörkuleikur,“ sagði Heimir. „Forystan gefur okkur það, að við þurfum ekki að breyta skipulaginu mikið. Við getum farið skynsamlega inn í leikinn en auðvitað erum við á heimavelli og þurfum því að sækja og geta haldið boltanum.“ FH féll enn eina ferðina úr bikarnum á dögunum þegar liðið tapaði fyrir KR, 2-1, í Frostaskjóli. Heimir segir það tapa ekki hafa nein áhrif á undirbúninginn. „Alls ekki. Við erum orðnir svo vanir því að detta úr bikarnum á síðustu árum,“ sagði þjálfarinn og uppskar hlátur í salnum. „Sá leikur er bara búinn þó það voru auðvitað gríðarleg vonbrigði. Það er bara búið og það þýðir ekkert að eyða tíma í það. Nú er þetta bara áfram veginn.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Davíð Þór: Kom á óvart hversu góðir þeir eru í fótbolta Fyrirliði FH segir það vonbrigði ef liðið kemst ekki í aðra umferð Evrópudeildarinnar. 9. júlí 2015 11:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Davíð Þór: Kom á óvart hversu góðir þeir eru í fótbolta Fyrirliði FH segir það vonbrigði ef liðið kemst ekki í aðra umferð Evrópudeildarinnar. 9. júlí 2015 11:30