Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 10:14 Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. vísir/vilhelm Í færslu á Facebook-síðu sinni kallar Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Jón leggur út af fjölda ferðamanna sem komu til landsins á fyrstu sex mánuðum ársins sem voru 517.000 talsins. Þingmaðurinn segir svo örfáa af þessum ferðamönnum hafa farið um „ósnortin víðerni hálendisins“: „Því er haldið fram að vernda verði „ósnortin víðerni hálendisins“ fyrir mögulegum virkjunum sem hafa lítil umhverfisáhrif, vegna áhuga ferðamanna á þessum víðernum. Það fóru reyndar örfáir af þessum 517.000 ferðamönnum um „ósnortin víðernin“. Þangað hefur verið ófært og verður aftur snemma í haust. Eigum við ekki að nálgast þessa umræðu, um samspil verndunar og nýtingar, með hávaðalausri skynsemi.“ Miklar deilur voru á nýafstöðnu þingi vegna rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða en meirihluti atvinnuveganefndar vildi færa fjölda virkjunarkosta úr biðflokki í nýtingarflokk. Að endingu fór það svo að Hvammsvirkjun ein var færð í nýtingarflokk en Jón Gunnarsson var verulega ósáttur við þá niðurstöðu. Fréttablaðið sagði í morgun frá því að fjölmörg dæmi væru um að illa búnir og hraktir ferðamenn á eigin vegum hafi brostið í grát á hálendinu að undanförnu vegna vanlíðunar og hræðslu. Hafa skálaverðir Ferðafélags Íslands þurft að aðstoða fjölda fólks þar sem mikið er enn um snjó og krapa víða á hálendinu.517.000 ferðamenn komu til landsins á fyrstu 6 mánuðum ársins. Virkilega ánægjuleg þróun sem kallar þó á að við grípum,...Posted by Jón Gunnarsson on Tuesday, 7 July 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50 Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Sjá meira
Í færslu á Facebook-síðu sinni kallar Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. Jón leggur út af fjölda ferðamanna sem komu til landsins á fyrstu sex mánuðum ársins sem voru 517.000 talsins. Þingmaðurinn segir svo örfáa af þessum ferðamönnum hafa farið um „ósnortin víðerni hálendisins“: „Því er haldið fram að vernda verði „ósnortin víðerni hálendisins“ fyrir mögulegum virkjunum sem hafa lítil umhverfisáhrif, vegna áhuga ferðamanna á þessum víðernum. Það fóru reyndar örfáir af þessum 517.000 ferðamönnum um „ósnortin víðernin“. Þangað hefur verið ófært og verður aftur snemma í haust. Eigum við ekki að nálgast þessa umræðu, um samspil verndunar og nýtingar, með hávaðalausri skynsemi.“ Miklar deilur voru á nýafstöðnu þingi vegna rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða en meirihluti atvinnuveganefndar vildi færa fjölda virkjunarkosta úr biðflokki í nýtingarflokk. Að endingu fór það svo að Hvammsvirkjun ein var færð í nýtingarflokk en Jón Gunnarsson var verulega ósáttur við þá niðurstöðu. Fréttablaðið sagði í morgun frá því að fjölmörg dæmi væru um að illa búnir og hraktir ferðamenn á eigin vegum hafi brostið í grát á hálendinu að undanförnu vegna vanlíðunar og hræðslu. Hafa skálaverðir Ferðafélags Íslands þurft að aðstoða fjölda fólks þar sem mikið er enn um snjó og krapa víða á hálendinu.517.000 ferðamenn komu til landsins á fyrstu 6 mánuðum ársins. Virkilega ánægjuleg þróun sem kallar þó á að við grípum,...Posted by Jón Gunnarsson on Tuesday, 7 July 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50 Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Sjá meira
Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24. júní 2015 19:50
Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2. júlí 2015 11:53
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7. júlí 2015 07:00
Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1. júlí 2015 19:18