Rosalegur árekstur í Tour de France Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2015 15:39 Skjáskot úr myndbandinu á vef NBC. Margir af fremstu hjólreiðamönnum heimsins lentu í hörkuárekstri á degi þrjú af Frakklandshjólreiðunum sem fram fór í dag. Að minnsta kosti tveir þurftu að hætta keppni í kjölfarið. AFP greinir frá því að William Bonnet hafi hjólað aftan á hjól Warren Barguil sem var fyrir framan hann. Bonnet féll til jarðar og í kjölfarið rúmlega tíu til viðbótar eins og sjá má á myndbandinu að neðan. Ouch... http://t.co/cnuAdO4uvD pic.twitter.com/McKNDqzk4y— Mirror Sport (@MirrorSport) July 6, 2015 Hjólreiðakapparnir voru á rúmlega 40 kílómetra hraða á klukkustund. Meðal þeirra sem féllu var Fabian Cancellara, sem leiddi í keppninni að loknum degi tvö. Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. Keppni í Tour de France var stöðvuð tímabundið í kjölfarið en slíkt telja sérfræðingar að sé líklega einsdæmi, þ.e. að keppni sé stöðvuð vegna áreksturs. Um sextíu kílómetrar voru eftir af dagleiðinni þegar keppni var stöðvuð. Joaquim Rodríguez kom að lokum fyrstur í mark á dagleiðinni með Chris Froome fast á hæla sér. Nánari umfjöllun á vef Guardian. Áreksturinn má sjá í myndbandinu að neðan. Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Margir af fremstu hjólreiðamönnum heimsins lentu í hörkuárekstri á degi þrjú af Frakklandshjólreiðunum sem fram fór í dag. Að minnsta kosti tveir þurftu að hætta keppni í kjölfarið. AFP greinir frá því að William Bonnet hafi hjólað aftan á hjól Warren Barguil sem var fyrir framan hann. Bonnet féll til jarðar og í kjölfarið rúmlega tíu til viðbótar eins og sjá má á myndbandinu að neðan. Ouch... http://t.co/cnuAdO4uvD pic.twitter.com/McKNDqzk4y— Mirror Sport (@MirrorSport) July 6, 2015 Hjólreiðakapparnir voru á rúmlega 40 kílómetra hraða á klukkustund. Meðal þeirra sem féllu var Fabian Cancellara, sem leiddi í keppninni að loknum degi tvö. Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. Keppni í Tour de France var stöðvuð tímabundið í kjölfarið en slíkt telja sérfræðingar að sé líklega einsdæmi, þ.e. að keppni sé stöðvuð vegna áreksturs. Um sextíu kílómetrar voru eftir af dagleiðinni þegar keppni var stöðvuð. Joaquim Rodríguez kom að lokum fyrstur í mark á dagleiðinni með Chris Froome fast á hæla sér. Nánari umfjöllun á vef Guardian. Áreksturinn má sjá í myndbandinu að neðan.
Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira