Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Spenna í hjarta og húmor Sigga Kling skrifar 31. júlí 2015 08:50 Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram. Það er alls ekkert hefðbundið við þig og þú þarft að hafa svo margt spennandi í gangi til þess að þér líði vel.Hér getur þú horft á Siggu spá fyrir þér. Það er eitthvað sem veldur þér áhyggjum núna en ekki hugsa of mikið um það heldur skoðaðu það sem gengur vel. Áætlanir þínar eiga eftir að breytast og það verður þér fyrir bestu! Það er spenna í hjartanu þínu og þeir sem eru á lausu eru alveg tilbúnir i ástarævintýri. En farðu varlega því að þú getur fengið þráhyggju fyrir þeim sem passa þér ekki fullkomlega. Og mundu að einhver sem þykist vera merkilegri en einhver annar passar þér alls, alls ekki! Það verður mikil athyglisgleði í kringum þig og þú ert með svo stórskemmtilegan húmor að þú laðar til þín nýtt fólk sem á eftir að hjálpa þér. Alls ekki draga þig í hlé og halda að þú eigir að hanga heima hjá þér og hafa heimaveru að þínu aðaláhugamáli. Ef þú átt aukastund, hafðu þá samband við fólk, farðu í heimsóknir. Þú þarft að vera mikið á ferðinni því ævintýrin tengjast nýjum persónum sem þú átt eftir að hitta á óvenjulegustu stöðum.Mottó:Ég er eins hamingjusamur og ég vil vera.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Sigga Dögg kynfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46 Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram. Það er alls ekkert hefðbundið við þig og þú þarft að hafa svo margt spennandi í gangi til þess að þér líði vel.Hér getur þú horft á Siggu spá fyrir þér. Það er eitthvað sem veldur þér áhyggjum núna en ekki hugsa of mikið um það heldur skoðaðu það sem gengur vel. Áætlanir þínar eiga eftir að breytast og það verður þér fyrir bestu! Það er spenna í hjartanu þínu og þeir sem eru á lausu eru alveg tilbúnir i ástarævintýri. En farðu varlega því að þú getur fengið þráhyggju fyrir þeim sem passa þér ekki fullkomlega. Og mundu að einhver sem þykist vera merkilegri en einhver annar passar þér alls, alls ekki! Það verður mikil athyglisgleði í kringum þig og þú ert með svo stórskemmtilegan húmor að þú laðar til þín nýtt fólk sem á eftir að hjálpa þér. Alls ekki draga þig í hlé og halda að þú eigir að hanga heima hjá þér og hafa heimaveru að þínu aðaláhugamáli. Ef þú átt aukastund, hafðu þá samband við fólk, farðu í heimsóknir. Þú þarft að vera mikið á ferðinni því ævintýrin tengjast nýjum persónum sem þú átt eftir að hitta á óvenjulegustu stöðum.Mottó:Ég er eins hamingjusamur og ég vil vera.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Sigga Dögg kynfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40 Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46 Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Elskaðu af einlægni Elsku hvetjandi Meyja. Þú ert að fara inn í sérstakt tímabil á næstu þremur mánuðum þar sem þú þarft að eyða miklum tíma í að hvetja sjálfa þig áfram. 31. júlí 2015 08:40
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20
Ágústspá Siggu Kling – Vogin: Trúðu á töfra! Elsku andlega þenkjandi Vog. Mörgum finnst þú vera mikil fyrirmynd og það er dáðst að þér úr fjarlægð. Það er eins og að þú skynjir það bara alls ekki. 31. júlí 2015 08:45
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Hvatvísi og daður Elsku Ljónið mitt. Þú hefur svo mikil áhrif á aðra, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Þú ert sterk týpa og stundum stjórnar þú aðstæðum þínum um of. 31. júlí 2015 08:39
Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. 31. júlí 2015 08:46
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! 31. júlí 2015 08:34
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26