Kristín og Þokki óvæntir heimsmeistarar í tölti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 9. ágúst 2015 12:35 Kristín Lárusdóttir kom sá og sigraði nokkuð óvænt í töltkeppninni á HM íslenska hestsins í Herning. Þar með skaut hún margföldum Íslands- og heimsmeisturum ref fyrir rass. Kristín reið á hestinum Þokka frá Efstu-Grund en hann hefur hún verið með síðustu átta ár. Kristín er sjálf sauðfjárbóndi á Syðri-Fljótum við Kirkjubæjarklaustur. Sigurinn var nokkuð öruggur en Kristín og Þokki hlutu einkunnina 8,44. Norðmaðurinn Nils Larsen kom næstur á Viktori frá Diisa og á hæla hans fylgdi Finninn Katie Brumpton á Smára frá Askgården. Þau hlutu 7,94 og 7,89 í einkunn. Jóhann Skúlason, fráfarandi heimsmeistari, var efstur eftir forkeppnina með Garp frá Hojgaarden. Jóhann endaði fjórði með 7,83. Sömu einkunn hlaut Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum. Viðtal við nýkrýndan heimsmeistara má sjá hér að ofan. Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Kristín Lárusdóttir kom sá og sigraði nokkuð óvænt í töltkeppninni á HM íslenska hestsins í Herning. Þar með skaut hún margföldum Íslands- og heimsmeisturum ref fyrir rass. Kristín reið á hestinum Þokka frá Efstu-Grund en hann hefur hún verið með síðustu átta ár. Kristín er sjálf sauðfjárbóndi á Syðri-Fljótum við Kirkjubæjarklaustur. Sigurinn var nokkuð öruggur en Kristín og Þokki hlutu einkunnina 8,44. Norðmaðurinn Nils Larsen kom næstur á Viktori frá Diisa og á hæla hans fylgdi Finninn Katie Brumpton á Smára frá Askgården. Þau hlutu 7,94 og 7,89 í einkunn. Jóhann Skúlason, fráfarandi heimsmeistari, var efstur eftir forkeppnina með Garp frá Hojgaarden. Jóhann endaði fjórði með 7,83. Sömu einkunn hlaut Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum. Viðtal við nýkrýndan heimsmeistara má sjá hér að ofan.
Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Íslenskt silfur í slaktaumatölti Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lýkur í dag. 9. ágúst 2015 09:28