Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. ágúst 2015 22:40 M-KATE á Reykjavíkurflugvelli. vísir/aðalsteinn Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00