Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2015 12:36 Frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Vísir/Vilhelm Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar. Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar.
Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22
Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00
Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35