Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2015 12:36 Frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Vísir/Vilhelm Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar. Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Þrjár ungar konur leituðu til neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi eftir verslunarmannahelgina en brotin voru öll framin á Þjóðhátíð í Vestmannayjum. Þetta segir Eyrún Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri neyðarmóttökunnar, í samtali við Ríkisútvarpið. RÚV hefur eftir Eyrúnu að öll brot séu alvarleg en það sé undir þolendum komið hvort þau verða kærð. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að enginn hefði leitað til samtakanna vegna kynferðisbrota yfir verslunarmannahelgina en það gerist vanalega ekki fyrr en rúmlega viku síðar.
Tengdar fréttir „Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22 Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53 Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
„Ég var lamin á Þjóðhátíð fyrir að vera feministi“ Þjár ókunnugar stelpur réðust á Stellu Briem á Þjóðhátíð í Eyjum. 3. ágúst 2015 15:22
Slagsmál og fíkniefni á Þjóðhátíð Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgi. 4. ágúst 2015 07:00
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00
Könnuðu úrræði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis á þjóðhátið Tvær konur fóru til Vestmannaeyja til að kanna úrræði sem eru í boði fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis. 2. ágúst 2015 18:53
Ungur maður fluttur með sjúkraflugi af þjóðhátíð vegna heilablæðingar Að sögn lögreglunnar eru tildrög áverkanna "mjög óljós" en talið er að manninum hafi verið veitt höfuðhögg sem olli blæðingu inn á heila hans. 2. ágúst 2015 12:35