Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2015 13:00 Brasilíumaðurinn Dani Alves vann Ofurbikarinn í fjórða sinn í gær. Vísir/EPA Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Brasilíumaðurinn Dani Alves var í liði Barcelona í gær og komst með sigrinum í úrvalshóp með Ítalanum Paolo Maldini og Hollendingnum Arie Haan. Enginn leikmaður hefur nú unnið fleiri Evróputitla með félagsliði en þessir þrír. Allir hafa þeir Dani Alves, Paolo Maldini og Arie Haan unnið níu Evróputitla á sínum ferli og ólíkt hinum þá ætti Dani Alves að eiga möguleika á ná þeim tíunda. Dani Alves hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á ferlinum, UEFA-bikarinn tvisvar sinnum og þetta var í fjórða sinn sem hann vinnur Ofurbikar Knattspyrnusambands Evrópu. Dani Alves vann þrjá fyrstu Evróputitla sína með Sevilla en hann lék með liðinu til ársins 2008. Frá árinu 2008 hefur Barcelona síðan unnið sex Evróputitla á átta tímabilum. Paolo Maldini vann Evrópukeppni meistaraliða (eða Meistaradeildina) fimm sinnum með AC Milan og Ofurbikarinn fjórum sinnum. Arie Haan vann Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum með Ajax, Evrópukeppni bikarhafa tvisvar með Anderlecht og Ofurbikarinn fjórum sinnum. Dani Alves er 32 ára gamall og það leit út fyrir að hann væri á förum frá Barcelona snemma sumar þegar samningur hans var að renna út. Dani Alves skrifaði síðan undir nýjan tveggja ára samning við Katalóníufélagið í júní. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Brasilíumaðurinn Dani Alves var í liði Barcelona í gær og komst með sigrinum í úrvalshóp með Ítalanum Paolo Maldini og Hollendingnum Arie Haan. Enginn leikmaður hefur nú unnið fleiri Evróputitla með félagsliði en þessir þrír. Allir hafa þeir Dani Alves, Paolo Maldini og Arie Haan unnið níu Evróputitla á sínum ferli og ólíkt hinum þá ætti Dani Alves að eiga möguleika á ná þeim tíunda. Dani Alves hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á ferlinum, UEFA-bikarinn tvisvar sinnum og þetta var í fjórða sinn sem hann vinnur Ofurbikar Knattspyrnusambands Evrópu. Dani Alves vann þrjá fyrstu Evróputitla sína með Sevilla en hann lék með liðinu til ársins 2008. Frá árinu 2008 hefur Barcelona síðan unnið sex Evróputitla á átta tímabilum. Paolo Maldini vann Evrópukeppni meistaraliða (eða Meistaradeildina) fimm sinnum með AC Milan og Ofurbikarinn fjórum sinnum. Arie Haan vann Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum með Ajax, Evrópukeppni bikarhafa tvisvar með Anderlecht og Ofurbikarinn fjórum sinnum. Dani Alves er 32 ára gamall og það leit út fyrir að hann væri á förum frá Barcelona snemma sumar þegar samningur hans var að renna út. Dani Alves skrifaði síðan undir nýjan tveggja ára samning við Katalóníufélagið í júní.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn