Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 11:59 Birkir Bjarnason. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía) Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira