Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 12:29 Frá Reykjavíkurmaraþoninu í fyrra. vísir/getty Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36 Aðrar íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36
Aðrar íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira