Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2015 14:01 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga vörur frá Ísrael til baka. Dagur B. Eggertsson staðfestir þetta í samtali við fréttastofu og ætlar að breyta texta tillögunnar á fundi borgarráðs á fimmtudag.RÚV greindi fyrst frá málinu.Dagur segir ljóst að undirbúningi hafi verið ábótavant. „Mér finnst standa uppúr að það sé ekki nógu skýrt að við eigum við landtökubyggðirnar en ekki Ísrael sem heild.” Hann segir að svipað mál hafi komið upp í Kaupmannahöfn og borgarstjórinn þar hafi þurft að árétta að það væri verið að tala um hernumdu svæðin og landtökubyggðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hefur víða verið harðlega gagnrýnd og hefur meðal annars verið bent á að hún standist ekki lög. Þá hafði Wiesenthal-stofnunin hvatt gyðinga til að ferðast ekki til Íslands. Hann vísar á bug gagnrýni á að borgin sé að blanda sér í utanríkispólitík, þetta snúist um að leggja mannréttindi til grundvallar í innkaupum og það sé að ryðja sér til rúms að fyrirtæki og borgir og bæir horfi til siðferðissjónarmiða. Það hafi ekki komist til skila og það sé þeim sjálfum að kenna.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48 Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45 „Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Segir Ísraelstillögu samþykkta óútfærða því Björk var að hætta Dagur B. Eggertsson telur að eðlilegt hefði verið að útfæra um sniðgöngu á ísraelskum vörum áður en málið var samþykkt í borgarstjórn. 18. september 2015 14:48
Vissu ekki hvaða vörur þau voru að sniðganga Borgarfulltrúar Reykjavíkurborgar vissu ekki hvaða vörur þeir voru að sniðganga þegar borgin samþykkti tillögu um viðskiptabann á vörur frá Ísrael í nafni mannúðar og samstöðu með Palestínumönnum. 18. september 2015 19:45
„Mátti auðvitað búast við viðbrögðum“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hörð viðbrögð við ákvörðun borgarinnar um að sniðganga vörur frá Ísrael ekki hafa komið sér á óvart. Unnið sé að því að útfæra ákvörðina eins vel og hægt sé. 18. september 2015 12:58