"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 16. september 2015 16:48 Mynd/Skjáskot Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira