Skeiðsnillingar klikka ekki Telma Tómasson skrifar 12. september 2015 17:59 Skeiðsnillingurinn Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal. mynd/ásgeir marteinsson Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is. Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is.
Hestar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum