Skeiðsnillingar klikka ekki Telma Tómasson skrifar 12. september 2015 17:59 Skeiðsnillingurinn Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal. mynd/ásgeir marteinsson Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is. Hestar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Skeiðsnillingarnir Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Vignir Matthíasson sýndu að venju snilldartakta í fyrstu keppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór á Selfossi í blíðskaparveðri í dag. Keppt var í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Sigurbjörn vann gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn, en Sigurður sigraði 150m skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34. Sigurður og Léttir eru í hörkustuði, en þeir eiga einnig besta tíma ársins í þessari grein. Lið Heimahaga hlaut liðaskjöldinn í 150m skeiðinu og liðaskjöldurinn í gæðingaskeiðinu kom í hlut liðs Ganghesta/Margrétarhofs. Jafnan hefur verið keppt í skeiðgreinum MD í hestaíþróttum þegar dregur nær vori, en þá er veðrið jafnan að trufla og vallaraðstæður fráleitt hestvænar. Í september eru skeiðhestarnir hins vegar í góðu þjálfunarformi og vallaraðstæður hinar bestu og var því tekið á það ráð að halda keppnina nú. Skeiðfélagið sá um framkvæmd mótsins og var mjög vel að því staðið. Sýnt verður frá keppninni í íþróttafréttum Stöðvar 2 á sunnudagskvöld og keppnin í heild verður sýnd á Stöð 2 sport þegar Meistaradeildin fer á fullt skrið í janúar. Beinar útsendingar verða frá öllum öðrum keppnisgreinum Meistaradeildarinnar á Stöð 2 sport í vetur. Allar niðurstöður skeiðsins má lesa á vef Meistaradeildarinnar meistaradeild.is.
Hestar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti