Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 11:28 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu á Alþingi í dag. vísir/pjetur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Í upphafi ræðu sinnar lagði hann áherslu á að stíga varlega til jarðar þegar talað er um þá fjármuni sem geta komið í hlut ríkisins vegna losunar gjaldeyrishafta. Ekki væri ráðlegt að gera ráð fyrir miklum peningum út af gjaldeyrishöftum þar sem ekkert væri fast í hendi enn.Sjá einnig: Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Fjármálaráðherra lagði jafnframt áherslu á mikilvægi þess að ríkið greiði niður skuldir sínar. Bjarni sagði að umræðan um fjárlagafrumvarpið snerist gjarnan um velferðarmálin en forsenda þess að hægt væri að gera betur í velferðarmálum væri að greiða niður skuldir, „losna undan skuldafjallinu,“ eins og fjármálaráðherra orðaði það. Mikilvægt væri til að mynda að selja ríkiseignir sem „duttu í fang ríkisins“ í kjölfar hrunsins 2008 svo greiða mætti niður skuldirnar. Markmiðið væri að ná fram jöfnuði í vaxtagjöldum- og tekjum og að hreinar skuldir ríkisins verði engar. Sagði Bjarni raunhæft að ná því markmiði eftir 10 ár, árið 2025. Þannig væri ríkisstjórnin að horfa til langs tíma í þessum efnum en ýmsar breytur gætu þó haft áhrif á þá framtíðarsýn.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09 Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Bjarni fékk föðurlegt klapp á bakið frá framkvæmdastjóra OECD Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar segir að góðar horfur í efnahagslífinu á Íslandi séu eftirtektaverðar. Helstu áskoranir sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir næstu misseri eru miklar launahækkanir og losun fjármagnshafta. 1. september 2015 23:09
Jákvætt að það sé afgangur Þingmenn stjórnarandstöðu-flokkanna eru sammála um að jákvætt sé að stefna á rúmlega fimmtán milljarða króna afgang á næsta ári, og að efnahagur landsins sé að rétta úr sér. Þeir sem færðu fórnir á hrunárunum séu þó ekki að njóta góðs af því. 9. september 2015 20:00
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06
Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða "Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“ 8. september 2015 18:36