Innlent

Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi

Tinni Sveinsson skrifar
Bjarni Benediktsson kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016 fyrr í vikunni.
Bjarni Benediktsson kynnti frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016 fyrr í vikunni. vísir/GVA
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 á þingfundi á Alþingi í dag.

Fundurinn hófst klukkan 10.30 en á eftir Bjarna taka við andsvör frá öðrum þingmönnum.

Á mælendaskrá eru: 
Oddný G. Harðardóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Árni Páll Árnason, Katrín Jakobsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Haraldur Benediktsson, Katrín Júlíusdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir.

Hægt er að horfa á beina útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð

Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×