Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2015 11:45 Matthias Müller, forstjóri Porsche, hefur verið ráðinn nýr forstjóri Volkswagen. Vísir/Getty Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýr forstjóri Volkswagen, Matthias Müller, vill keyra út nýja stefnubreytingu Volkswagen sem hann vann að áður en upp komst um díselsvindl bílframleiðandans. Á stjórnarfundi á föstudaginn þar sem fyrrum Porsche forstjórinn var útnefndur nýr forstjóri VW beitti hann sér fyrir því að stefnubreytingar yrðu ennþá á dagskrá. Volkswagen stjórnin hafði áður ætlað að fresta breytingunum til að leyfa nýja forstjóranum að setja sig inn í málin hjá fyrirtækinu. Müller vildi hins vegar ekki bíða með breytingarnar. Á föstudaginn á stjórnarfundinum var meðal annars rætt um þá breytingu að veita hverju vörumerki og hverju svæði meiri yfirráð. Þetta er mikil breyting frá núverandi stjórnarháttum þar sem allar stórar ákvarðanir fara fram í Wolfsburg, höfuðstöðvum VW. Frétt Bloomberg um málið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira