Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour