Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour