Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour