Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour