Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour