Siggi hakkari í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. september 2015 21:37 Sigurður Ingi Þórðarson. vísir/stefán Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness en Sigurður kom fyrir dóminn þann 28. ágúst síðastliðinn og játaði sök í öllum ákæruliðum. Um tugi brota er að ræða en Sigurður braut 40 sinnum á einum piltinum og 15 sinnum á öðrum. Sigurður var jafnframt dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar sem var alls um 6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða piltunum níu alls 8,6 milljónir í skaðabætur. Sigurður hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Í febrúar í fyrra var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að tæla 17 ára pilt til kynferðimaka. Þeirri afplánun lauk Sigurður þann 2. nóvember en eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann afplánar nú tveggja ára fangelsisdóm vegna fjársvika sem féll þann 22. desember í fyrra. Uppfært 25. september klukkan 10:48 Dómurinn hefur verið birtur á vef Héraðsdóms Reykjaness og má nálgast hér. Mál Sigga hakkara Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28. ágúst 2015 12:38 Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjaness en Sigurður kom fyrir dóminn þann 28. ágúst síðastliðinn og játaði sök í öllum ákæruliðum. Um tugi brota er að ræða en Sigurður braut 40 sinnum á einum piltinum og 15 sinnum á öðrum. Sigurður var jafnframt dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar sem var alls um 6 milljónir króna. Þá var hann dæmdur til að greiða piltunum níu alls 8,6 milljónir í skaðabætur. Sigurður hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Í febrúar í fyrra var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að tæla 17 ára pilt til kynferðimaka. Þeirri afplánun lauk Sigurður þann 2. nóvember en eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann afplánar nú tveggja ára fangelsisdóm vegna fjársvika sem féll þann 22. desember í fyrra. Uppfært 25. september klukkan 10:48 Dómurinn hefur verið birtur á vef Héraðsdóms Reykjaness og má nálgast hér.
Mál Sigga hakkara Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28. ágúst 2015 12:38 Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47
Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28. ágúst 2015 12:38
Siggi hakkari í tveggja ára fangelsi Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, hefur verið dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. 22. desember 2014 12:15
Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44