Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:08 Yfir hundrað manns hafa haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Vísir/E.Ól Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00
Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37
Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30