Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour