Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour