Liðsfélagarnir sungu afmælissöng fyrir hana rétt fyrir leik | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 22:15 Sylvía Rún Hálfdanardóttir. Vísir/Anton Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá kvennaliði Hauka og stelpurnar ætla að gera sitt í því að skemmta sér og öðrum. Haukaliðið hefur nú meðal annars endurheimt tvær af bestu leikmönnum landsins, Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur, og eru Haukastelpurnar því til alls líklegar í vetur. Gott dæmi um stuðið sem er á stelpunum er skemmtilegt atvik fyrir annan alvöru leik tímabilsins sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi í gær. Sylvía Rún Hálfdanardóttir er ein af þessum ungu og stórefnilegu leikmönnum í Haukaliðinu og hún hélt upp á sautján ára afmælið sitt daginn áður en Haukar unnu góðan sigur á Fjölni í Fyrirtækjabikarnum. Sylvía Rún átti mjög góðan leik en hún var með 20 stig, 11 fráköst og 4 stolna bolta á þeim tæpum tuttugu mínútum sem hún spilaði. Sylvía Rún tók meðal annars níu sóknarfráköst í leiknum. Í upphitun Haukaliðsins fyrir leikinn tóku liðsfélagar Sylvíu upp á því að syngja fyrir hana afmælissönginn út í miðjum sal. Sylvía Rún var ekkert feiminn því hún steig upp á stól og horfði á hinar stelpurnar í Haukaliðinu syngja fyrir sig. Haukarnir tóku sönginn upp og settu inn á fésbókarsíðu liðsins en myndbandið er hér fyrir neðan.Yndið okkar hún Sylvía átti afmæli í gær og því var sungið fyrir hana eftir leikinn í Dalhúsum í dag. Við erum betri í körfu en að syngja ..ekkert mont fylgir þessari fullyrðinguPosted by Haukar kvennakarfa on 21. september 2015 Dominos-deild kvenna Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá kvennaliði Hauka og stelpurnar ætla að gera sitt í því að skemmta sér og öðrum. Haukaliðið hefur nú meðal annars endurheimt tvær af bestu leikmönnum landsins, Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur, og eru Haukastelpurnar því til alls líklegar í vetur. Gott dæmi um stuðið sem er á stelpunum er skemmtilegt atvik fyrir annan alvöru leik tímabilsins sem fram fór í Dalhúsum í Grafarvogi í gær. Sylvía Rún Hálfdanardóttir er ein af þessum ungu og stórefnilegu leikmönnum í Haukaliðinu og hún hélt upp á sautján ára afmælið sitt daginn áður en Haukar unnu góðan sigur á Fjölni í Fyrirtækjabikarnum. Sylvía Rún átti mjög góðan leik en hún var með 20 stig, 11 fráköst og 4 stolna bolta á þeim tæpum tuttugu mínútum sem hún spilaði. Sylvía Rún tók meðal annars níu sóknarfráköst í leiknum. Í upphitun Haukaliðsins fyrir leikinn tóku liðsfélagar Sylvíu upp á því að syngja fyrir hana afmælissönginn út í miðjum sal. Sylvía Rún var ekkert feiminn því hún steig upp á stól og horfði á hinar stelpurnar í Haukaliðinu syngja fyrir sig. Haukarnir tóku sönginn upp og settu inn á fésbókarsíðu liðsins en myndbandið er hér fyrir neðan.Yndið okkar hún Sylvía átti afmæli í gær og því var sungið fyrir hana eftir leikinn í Dalhúsum í dag. Við erum betri í körfu en að syngja ..ekkert mont fylgir þessari fullyrðinguPosted by Haukar kvennakarfa on 21. september 2015
Dominos-deild kvenna Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn