Óli tölva kom til bjargar: Bieber slátraði FH í FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2015 10:03 Ólafur Kristjánsson er maður gærdagsins. vísir „Það var skemmtileg uppákoma sem átti sér stað í gær þegar ég var að mynda loftmyndir fyrir utan eitt hótelið á Suðurlandinu. Bieber var þar á vappinu með fríðu föruneyti,“ segir Ólafur Kristjánsson, sem stundum er kallaður Óli tölva hjá þeim félögum í Bítinu á Bylgjunni, en kanadíski popparinn Justin Bieber kom til landsins í gær. Sú ósk barst að tengja Playstation-tölvu fyrir hann inni á hótelherberginu. „Það varð að vera rosalega tölvuvanur maður sem fengi það verkefni og það stóð á andlitinu mínu að sá maður væri ég.“ Bieber lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun og fór beint á Subway í Reykjanesbæ. Þaðan var förinni haldið að Gullfossi og Geysi.Fékk að vera í friði „Við fórum bara í það og nú er ég kominn með það á ferilsskrána að hafa tengt Playstation-tölvu fyrir Justin Bieber,“ segir Ólafur en um var að ræða einkatölvu Justin Biber. „Hann var með fullt af leikjum með sér og efsti leikurinn í bunkanum var FIFA 16. Hann hefur greinilega áhuga á fótbolta. Miðað það sem ég sá þá grunar mig að hann haldi með Arsenal. Hann var Arsenal í leiknum og var að spila við FH, staðan var 7-2,“ segir Ólafur sem þurfti ekki að skrifa undir neinn þagnarskyldusamning. Ólafur segir að Bieber hafi alveg fengið að vera í friði á því hóteli sem hann gisti á í nótt. Justin Bieber á Íslandi Leikjavísir Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
„Það var skemmtileg uppákoma sem átti sér stað í gær þegar ég var að mynda loftmyndir fyrir utan eitt hótelið á Suðurlandinu. Bieber var þar á vappinu með fríðu föruneyti,“ segir Ólafur Kristjánsson, sem stundum er kallaður Óli tölva hjá þeim félögum í Bítinu á Bylgjunni, en kanadíski popparinn Justin Bieber kom til landsins í gær. Sú ósk barst að tengja Playstation-tölvu fyrir hann inni á hótelherberginu. „Það varð að vera rosalega tölvuvanur maður sem fengi það verkefni og það stóð á andlitinu mínu að sá maður væri ég.“ Bieber lenti á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun og fór beint á Subway í Reykjanesbæ. Þaðan var förinni haldið að Gullfossi og Geysi.Fékk að vera í friði „Við fórum bara í það og nú er ég kominn með það á ferilsskrána að hafa tengt Playstation-tölvu fyrir Justin Bieber,“ segir Ólafur en um var að ræða einkatölvu Justin Biber. „Hann var með fullt af leikjum með sér og efsti leikurinn í bunkanum var FIFA 16. Hann hefur greinilega áhuga á fótbolta. Miðað það sem ég sá þá grunar mig að hann haldi með Arsenal. Hann var Arsenal í leiknum og var að spila við FH, staðan var 7-2,“ segir Ólafur sem þurfti ekki að skrifa undir neinn þagnarskyldusamning. Ólafur segir að Bieber hafi alveg fengið að vera í friði á því hóteli sem hann gisti á í nótt.
Justin Bieber á Íslandi Leikjavísir Tengdar fréttir Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32 Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37 Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06 Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01 Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23 Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Bieber pantaði sér Kalkúnsbringubát: Starfsmaðurinn enn í sjokki Popparinn Justin Bieber henti sér á Subway í Reykjanesbæ í morgun en þetta kemur fram á Facebook-síðu Subway á Íslandi. 21. september 2015 13:32
Bieber-gangan rifjuð upp: „Eitt sinn belieber, ávallt belieber“ Í september árið 2011 gengu fimm til sexhundruð aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber, fylktu liði frá Hlemmi niður á Lækjartorg. 21. september 2015 14:37
Lífvörður Bieber bannaði myndatökur í Reykjanesbæ Vikan byrjar ágætlega hjá Ingibjörgu Gísladóttur sem rakst á engan annan en Justin Bieber í morgun. 21. september 2015 12:06
Justin Bieber á Íslandi: Kom við á Lemon í Reykjanesbæ Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber lenti í dag á Keflavíkurvelli en ekki er ljóst hvort hann sé í fríi eða einungis að millilenda. 21. september 2015 12:01
Lífleg umræða um Bieber á Twitter: „Einhver að benda honum á að á Íslandi kúka túristar í vegakanti“ Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á klakann. 21. september 2015 14:23
Náði Bieber fyrir utan klósettið á Olísstöðinni á Selfossi Einkaviðtal við manninn sem náði einkaviðtali við Justin Bieber: „Ég næ þeim alltaf!“ 21. september 2015 14:58
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Bieber birtir myndband af sér á klakanum: „Dagurinn í dag er stórkostlegur“ Justin Bieber hefur nú birt myndband af sér á Íslandi, nánar tiltekið í bifreið á Suðurlandinu. 21. september 2015 15:45