Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. september 2015 13:30 Heidi Klum í Versace. Er hún að hita upp fyrir Halloween? Glamour/Getty Eins mikið og okkur langar að finnast allir fínir á rauða dreglinum, þá eru því miður nokkrar stjörnur þarna úti sem eru með stílista sem er annað hvort mjög illa við þær eða eru hreinlega ekki með einn slíkann í vinnu hjá sér. Hér eru helstu tískuslysin á Emmy þetta árið. Danielle Brooks í kjól sem líkist helst þjóðfána. Eins og hún er falleg, er kjóllinn jafn mikil hörmung.Maisie Williams úr Game of Thrones. Hér eru það fjaðra skórnir sem eru að trufla okkur. Ekki orð um það meir.Elizabeth Moss í Oscar De La Renta. Of stór, of bleikur, of mikið.My Girl stjarnan Anna Chlumsky mætti í þessum blómakjól. Eða kjóllinn mætti meira í henni.Joanna Newsom mætti eins og leikmunur úr The Grand Budapest Hotel. Ekki á góðan hátt.Teyonah Parris í Francesca Miranda. Af því að doppurnar og hárið var ekki nóg, þá hjólaði hún í neongult naglalakk líka.Laura Prepon og stelpurnar í OITNB þurfa að endurskoða stílistavalið hjá sér. Í alvöru.Naomi Grossman. Smá orðlausar. Skiljum ekki alveg. Emmy Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Eins mikið og okkur langar að finnast allir fínir á rauða dreglinum, þá eru því miður nokkrar stjörnur þarna úti sem eru með stílista sem er annað hvort mjög illa við þær eða eru hreinlega ekki með einn slíkann í vinnu hjá sér. Hér eru helstu tískuslysin á Emmy þetta árið. Danielle Brooks í kjól sem líkist helst þjóðfána. Eins og hún er falleg, er kjóllinn jafn mikil hörmung.Maisie Williams úr Game of Thrones. Hér eru það fjaðra skórnir sem eru að trufla okkur. Ekki orð um það meir.Elizabeth Moss í Oscar De La Renta. Of stór, of bleikur, of mikið.My Girl stjarnan Anna Chlumsky mætti í þessum blómakjól. Eða kjóllinn mætti meira í henni.Joanna Newsom mætti eins og leikmunur úr The Grand Budapest Hotel. Ekki á góðan hátt.Teyonah Parris í Francesca Miranda. Af því að doppurnar og hárið var ekki nóg, þá hjólaði hún í neongult naglalakk líka.Laura Prepon og stelpurnar í OITNB þurfa að endurskoða stílistavalið hjá sér. Í alvöru.Naomi Grossman. Smá orðlausar. Skiljum ekki alveg.
Emmy Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour