Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2015 10:00 John Oliver þykist vita að byssurnar séu vandamálið en áttar sig á því að skoðanir fólks eru einnig vandamál. Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjá meira
Tíu létust í skotárás háskóla í Oregon í Bandaríkjunum í fyrradag. Um er að ræða 45. skipti sem hleypt er af byssu á skólalóð í Bandaríkjunum þá 275 daga sem liðnir eru af árinu. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tvisvar undanfarna tæpa tvo sólarhringa stigið fram og minnt á mikilvægi þess að Bandaríkin sameinist um lög og reglur er varði skotvopn þar í landi. ,Ræðu Obama eftir árásina í Oregon má sjá hér að neðan. President Obama's furious reaction to another mass shooting in...President Barack Obama is furious. Watch as he addresses the nation after another mass shooting. At least 10 were killed and 7 injured in a shooting at a community college in southwestern Oregon.Posted by Vox on Thursday, October 1, 2015 „Þetta mun ekki breytast fyrr en pólitíkin breysti og hegðun þjóðkjörinna embættismanna,“ sagði Obama. Hann segist ætla að halda áfram að minna á mikilvægið og telur mótstöðuna í þinginu ekki lýsandi fyrir skoðun meirihluta fólks í landinu. Reynt hafi verið að koma á reglum síðan í skotárásinni í Sandy Hook í desember 2012 en án árangurs. Þá hvatti Obama fjölmiðla til að bera saman fjölda Bandaríkjamanna sem hafa látið lífið í hryðjuverkaárásum undanfarin ár og fjölda þeirra sem fallið hafa í skotárás. Vox tók Obama á orðinu og má sjá samanburðinn hér að neðan. Number of US deaths from terrorism vs. gun homicidesThe US has taken a lot of steps to combat terrorism, but what about gun violence?Posted by Vox on Friday, October 2, 2015 35 myrtir í Ástralíu 1996 Margir kannast við John Oliver sem stýrir sjónvarpsþættinum Last Week Tonight á NBC. Áður vann hann innslög í skemmtiþáttinn Comedy Central. Eitt af eftirminnilegri innslögum hans er frá árinu 2012 þegar hann kynnti sér hvernig Ástralir breyttu skotvopnalöggjöfinni árið 1996. 28 ára gamall karlmaður myrti þá 35 og særði 28 dagana 28. og 29. apríl. Á tólf vikum tóku Ástralir sig til, þrátt fyrir mikla andstöðu sumra þjóðfélagshópa, og hertu skotvopnalöggjöfina til muna. John Oliver hefur einstakt lag á að matreiða grafalvarleg málefni á léttan og fræðandi hátt. Innslagið hans frá 2012 hefur enn á ný farið í dreifingu eftir skotárásina í Oregon og má sjá í heild hér að neðan.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjá meira
John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Samkynhneigð pör mega gifta sig en samt má henda þeim út af veitingastöðum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna. 24. ágúst 2015 23:00
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51